Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
upplýsingakerfið fyrir klínískar prófanir
ENSKA
Clinical Trials Information System
DANSKA
informationssystemet for kliniske forsøg
SÆNSKA
informationssystemet för kliniska prövningar
ÞÝSKA
Informationssystem für klinische Prüfungen
Svið
lyf
Dæmi
[is] Viðeigandi upplýsingakerfi sem Lyfjastofnun Evrópu stjórnar, þ.m.t. upplýsingakerfið fyrir klínískar prófanir, Eudravigilance-gagnagrunnurinn og ESB-lyfjaorðabókin, ættu að styðja við samstarf aðildarríkjanna við mat á öryggi virkra efna sem eru notuð sem rannsóknarlyf í klínískum prófunum.

[en] Relevant information systems that are managed by the Agency, including the Clinical Trials Information System, the EudraVigilance Database and the EU Medicinal Product Dictionary, should support Member States cooperation in assessing the safety of active substances used as investigational medicinal products in clinical trials.

Skilgreining
[en] IATE: system set up and maintained by the European Medicines Agency, in collaboration with the Member States and the European Commission, which contains the centralised EU portal and database for clinical trials provided for in Regulation (EU) No 536/2014

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/20 frá 7. janúar 2022 um reglur um beitingu reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 536/2014 að því er varðar að setja reglur og verklagsreglur um samstarf aðildarríkjanna við öryggismat á klínískum prófunum

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2022/20 of 7 January 2022 laying down rules for the application of Regulation (EU) No 536/2014 of the European Parliament and of the Council as regards setting up the rules and procedures for the cooperation of the Member States in safety assessment of clinical trials

Skjal nr.
32022R0020
Aðalorð
upplýsingakerfi - orðflokkur no. kyn hk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
CTIS

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira